Monday, January 21, 2008

Nýtt upphaf

Hér kemur fyrsta bloggfærsla mín. Vonandi eiga þær eftir að verða mun fleiri í náinni framtíð. Eva Kristín frænka mín er búin að vera mín hægri hönd í því að leiða mig inní allan sannleikann um bloggfærslur og önnur tæknileg atriði er varða uppsetningu á Netinu! Svo nú verð ég óstöðvandi í því að segja álit mitt á öllum nauðsynlegum og ónauðsynlegum hlutum! Það væri líka gaman að fá einhver viðbrögð úr "salnum". Sjáumst! Sherada